fimmtudagur, 26. júní 2014

LKL Rabbabarapæ

Uppskriftin frekar lítil.
500 gr skorin rabbabari frekar smátt settur í eldfast form
ca 2 msk af xylitol sætu stráð yfir

 Deig yfir
150 g mjúkt smjör
100 gr möndlumjöl
50 gr kókoshveiti
100 gr xylitol sæta
1 tsk vínsteinslyftiduft
1 egg
1 tsk vanilludroparöllu
Hrært saman í hrærivél og síðan sett yfir rabbabarann (frekar þykkt best að nota fingurnar)
Bakað í ofni við 180°í ca 25 mín og borið framm með þeyttum rjóma

Engin ummæli: