miðvikudagur, 27. mars 2024
Döðlugott
400 gr döðlur
250 gr smjör
120 gr púðusykur
3 bollar rice krispies
200 gr súkkulaði (ljóst eða dökkt, ég nota ljósan hjúp)
Döðlur, smjör og púðusykur sett saman í pott og látið sjóða þar til döðlurnar eru orðnar eins og karamella
Þá er blandan tekin af hellunni og rice krispies blandað við
Blandan er látin í form með bökunarpappír og bráðið súkkulaði sett yfir og inn í ískáp
Einstaklega fljótlegt og auðvelt að gera
Kælt og skorið í litla bita :) Mæli með því að geyma konfektið inni í ískáp
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli